banner
fös 20.júl 2018 22:00
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Árborg á toppnum - Kormákur/Hvöt međ stórsigur
watermark Árborg stefnir á ţriđju deildina.
Árborg stefnir á ţriđju deildina.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Árborg er komiđ á topp C-riđils 4. deildarinnar eftir ţriđja sigurinn í röđ.

Árborg mćtti Kóngunum og uppskar 3-1 sigur en Magnús Helgi Sigurđsson kom heimamönnum yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Árborg er međ tveggja stiga forystu á Álftanesi og KFS á toppnum. Kóngarnir eru ađeins međ ţrjú stig eftir níu umferđir.

Kormákur/Hvöt rúllađi ţá yfir Vatnaliljur í D-riđli međ sex mörkum gegn einu.

Ţetta var annar sigur Kormákar/Hvatar í röđ. Liđiđ er fjórum stigum frá toppliđi Kórdrengja og međ leik til góđa.

4. deild C-riđill:
Árborg 3 - 1 Kóngarnir
1-0 Magnús Helgi Sigurđsson ('43)
2-0 Eyţór Helgi Birgisson ('65)
2-1 Hlöđver Jóhannsson ('73, víti)
3-1 Ingvi Rafn Óskarsson ('83, víti)

4. deild D-riđill:
Kormákur/Hvöt 6 - 1 Vatnaliljur
Markaskorara vantar

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía