banner
lau 11.ágú 2018 20:30
Elvar Geir Magnússon
Leicester lánar Slimani til Fenerbahce (Stađfest)
Slimani í leik međ Leicester.
Slimani í leik međ Leicester.
Mynd: NordicPhotos
Tyrkneska félagiđ Fenerbahce tilkynnti Islam Slimani sem nýjan leikmann sinn međ áhugaverđu myndbandi. Ţađ myndband má sjá hér ađ neđan.

Slimani, sem er ţrítugur, kemur til Fenerbahce á eins árs lánssamningi frá Leicester.

Slimani var dýrasti leikmađur sem Leicester hafđi keypt ţegar hann kom á 28 milljónir punda frá Sporting Lissabon fyrir tveimur árum.

Hann skorađi átta mörk í 35 leikjum fyrir Leicester en í byrjun ţessa árs lék hann fjóra leiki á lánssamningi hjá Newcastle.

Slimani er fyrsti alsíringurinn til ađ ganga í rađir Fenerbahce en liđiđ hafnađi í öđru sćti tyrknesku deildarinnar á síđasta tímabili.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía