sun 12.ágú 2018 23:03
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţurftu ađ hćtta á 72. mínútu í fyrsta leik Ronaldo
Ronaldo á ferđinni.
Ronaldo á ferđinni.
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo spilađi sinn fyrsta leik í búningi Juventus í dag og var ekki lengi ađ skora.

Ronaldo skorađi eftir ađeins átta mínútur í smábćnum Villar Perosa, rétt fyrir utan Tórínó. Ţar fer fram leikur á milli ađalliđs og varaliđs Juventus ár hvert, en eigendur félagsins standa fyrir leiknum.

Ronaldo (33), sem gekk í rađir Juventus frá Real Madrid fyrir í kringum 100 milljónir punda í sumar, skorađi fyrsta markiđ í 5-0 sigri ađalliđs Juventus.

Allir vildu sjá Ronaldo
Ţađ var mikill mannfjöldi á leiknum en hefđ er fyrir ţví ađ áhorfendur fari inn á völlinn ađ ţessum leik loknum.

Áhorfendurnir voru hins vegar alltof spenntir fyrir Ronaldo og var fólk komiđ alltof snemma inn á völlinn. Hópast var upp ađ Ronaldo, en leikurinn var stoppađur eftir 72 mínútur.

Juventus hefur titilvörn sína á Ítalíu komandi laugardag gegn Chievo.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía