banner
fös 14.sep 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Klopp ćtlar ekki ađ hlusta á Neville - Vill ekki henda Meistaradeildinni
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ađ liđiđ ćtli ađ leggja allt kapp í allar keppnir á tímabilinu og ekki komi til greina ađ detta snemma úr Meistaradeildinni til ađ ná ađ einbeita sér betur ađ ensku úrvalsdeildinni.

Gary Neville, sérfrćđingur Sky, talađi um ţađ í vikunni ađ Liverpool gćti hagnast á ţví ađ detta snemma úr Meistaradeildinni til ađ hafa Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino ferskari í leikjum.

„Ég veit ađ ţađ erfitt ađ gera ţetta en ef ţeir gćtu fariđ inn í febrúar, mars og apríl án Meistaradeildarinnar ţá tel ég ađ ţeir ćttu alvöru séns á ađ vinna deildina ef ţeir myndu vera í fríi í miđri viku," sagđi Neville.

Klopp blés á ţessar hugmyndir á fréttamannafundi í dag fyrir leikinn gegn Tottenham á morgun.

„Hvernig virkar ţađ? Ađ spila ekki í Meistaradeildinni? Hvernig undirbýrđ ţú ţig fyrir leik án ţess ađ einbeita ţér ađ honum. Lćtur ţú krakkana spila í Meistaradeildinni. Ţađ vćri fyndiđ. Viđ ţurfum ađ spila fótbolta," sagđi Klopp.

„Margir horfa á leiki okkar í Meistaradeildinni og ţađ er vinnan okkar ađ gera eins vel og viđ getum í ţessum leikjum."

„Viđ sjáum hvađ gerist. Ég veit ekki hvađ ţađ ţýđir ađ einbeita sér ađ einni keppni. Ţađ er bara hćgt ef ţú ert nćstum dottinn út úr keppni og ţađ er lítiđ eftir af tímabilinu. Í fyrra gátum viđ ekki einbeita okkur ađ einni keppni ţví viđ ţurftum ađ reyna ađ komast í Meistaradeildina."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía