banner
lau 15.sep 2018 22:03
Arnar Helgi Magnússon
Einkunnagjöf úrslitaleiksins: Halli Björns mađur leiksins
watermark Haraldur međ bikarinn í kvöld.
Haraldur međ bikarinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Nú rétt í ţessu lauk úrslitaleik Mjólkurbikarsins međ sigri Stjörnunnar. 0-0 var eftir venjulegan leiktíma og ţví ţurfti ađ grípa til framlengingar. Hvorugu liđi tókst ađ tókst ađ skora ţar og ţví var fariđ í ABBA vítaspyrnukeppni ţar sem ađ Stjarnan hafđi betur.

Stjarnan

Haraldur Björnsson - 9 (Mađur leiksins)
Reyndi lítiđ á hann í fyrri hálfleik en kom sterkur inn í ţann síđari og greip vel inní og átti nokkrar mjög góđar vörslur. Varđi vítaspyrnu í vítakeppninni.

Brynjar Gauti Guđjónsson - 7
Mjög öflugur varnarlínu Stjörnunnar í dag. Leiđtogi inná vellinum.

Jóhann Laxdal - 6
Mikil keyrsla á bakvörđum liđanna í dag. Jóhann var duglegur í leiknum. Flottur varnarlega.

Guđjón Baldvinsson - 6
Fann sig ekki í sóknarleiknum í dag. Fékk gult spjald fyrir dýfu sem er aldrei gott.

Baldur Sigurđsson - 7
Fór illa međ dauđafćri í leiknum en heilt yfir mjög flottur varnarlega og sóknarlega.

Daníel Laxdal - 7
Flottur í hjartanu međ Brynjari. Hélt Tomas Mikkelsen niđri.

Hilmar Árni Halldórsson - 7
Stendur alltaf fyrir sínu í föstu leikatriđum, hćttulegur ţar. Ţess utan náđi hann ekki ađ töfra einhverja veislu fram.

Ţorsteinn Már Ragnarsson - 5
Var skipt útaf á 75. mínútu. Náđi ekki ađ setja mark sitt á sóknarleik Stjörnunnar í dag.

Ţórarinn Ingi Valdimarsson - 7
Ţvílíkt ţol sem drengurinn hefur. Var upp og niđur allann leikinn og blés valla úr nös.

Eyjólfur Héđinsson - 6
Hélt yfirvegun inná miđsvćđinu í dag. Klókur í sínum ađgerđum.

Alex Ţór Hauksson - 6
Vinnusamur ađ vanda.

Varamenn
Ćvar Ingi Jóhannesson 6-
Kom ferskur inn. Hefđi getađ klárađ ţetta fyrir Stjörnuna undir lok framlengingunnar.

Guđmundur Steinn Hafsteinsson - 7
Skorađi mark Stjörnunnar undir lok venjulegs leiktíma ţegar hann var dćmdur rangstćđur umdeild. Kom virkilega sterkur inn.

Sölvi Snćr Guđbjargarson
Spilađi ekki nógu lengi til ţess ađ fá einkunn.

Breiđablik

Gunnleifur Gunnleifsson - 8
Átti heimsklassa vörslu undir lok fyrri hálfleiks og hélt uppteknum hćtti í ţeim síđari. Gamli kallinn magnađur í kvöld.

Damir Muminovic - 7
Stendur alltaf fyrir sínu. Mjög góđur í dag.

Elfar Freyr Helgason - 6
Fór meiddur útaf á 60. mínútu. Stóđ vaktina vel á međan hann var var inná.

Jonathan Hendrickx - 6
Fór meiddur útaf í leiknum en fyrir ţađ flottur í vćngbakverđinum.

Thomas Mikkelsen - 6
Hefur átt betri leiki fyrir Breiđablik. Sprćkur framan af.

Oliver Sigurjónsson - 7
Batt sóknar og varnarlínu Blika saman. Mjög sterkur í kvöld.

Gísli Eyjólfsson - 6
Ekki góđur í fyrri hálfleik en vann sig inn í leikinn í ţeim síđari.

Davíđ Kristján Ólafsson - 6
Flottur varnalega. Gat lítiđ sóknarlega

Willum Ţór Willumsson - 6
Byrjađi leikinn inná miđju en fćrđur út á vinstri kant í ţeim síđari. Náđi ekki ađ skapa nćgilega mikiđ til ţess ađ verđskulda hćrri einkunn. Alltaf sprćkur

Viktor Örn Margeirsson - 6
Mjög fínn í hjarta varnarinnar í dag áđur en hann fór meiddur útaf í framlengingunni.

Andri Rafn Yeoman - 6
Fínn á miđjunni í dag, ekki meira en ţađ. Sást lítiđ til hans.


Varamenn
Kolbeinn Ţórđarson - 6
Kom međ ferskan blć inn í leikinn. Lét til sín taka.

Arnţór Ari Atlason - 5
Allt í lagi, ekki gott.

Guđmundur Böđvar Guđmundsson - 6
Kom inní varnarlínuna í framlengingunni. Stóđ vaktina fínt.

Arnór Gauti Ragnarsson
Spilađi ekki nógu lengi til ţess ađ fá einkunn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches