banner
sun 16.sep 2018 11:05
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Toronto var „500. fórnarlamb" Zlatan
Geggjađur leikmađur.
Geggjađur leikmađur.
Mynd: NordicPhotos
Sćnski sóknarmađurinn Zlatan Ibrahimovic skorađi sitt 500. mark á atvinnumannaferlinum í gćr.

Hann skorađi í 5-3 tapi LA Galaxy gegn Toronto í MLS-deildinni en markiđ var af glćsilegri gerđinni.

„Auđvitađ er ekki gott ađ tapa en ég er glađur fyrir Toronto ţar sem ţeirra verđur minnst sem mitt 500. fórnarlamb," sagđi Zlatan viđ TSN eftir leikinn.

Zlatan er kominn međ 17 mörk í 22 leikjum síđan hann gekk í rađir LA Galaxy frá Manchester United fyrr á ţessu ári. Zlatan skorađi ţá 18 mörk fyrir Malmö, 48 fyrir Ajax, 26 fyrir Juventus, 66 fyrir Inter Milan, 22 fyrir Barcelona, 56 fyrir AC Milan, 156 fyrir PSG, 29 fyrir Man Utd og 62 fyrir sćnska landsliđiđ.

Magnađur ferill hjá ţessum skemmtilega leikmanni. Af ţeim leikmönnum sem eru ađ spila í dag eru Zlatan, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo einu leikmennirnir sem náđ hafa ađ skora 500 mörk á atvinnumannaferli sínum.

Hér ađ neđan er markiđ magnađa sem Zlatan skorađi í gćr.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches