banner
sun 16.sep 2018 11:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Danmörk: Jón Dagur lagđi upp í fyrsta byrjunarliđsleiknum
Jón Dagur er spennandi leikmađur.
Jón Dagur er spennandi leikmađur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jón Dagur Ţorsteinsson byrjar af krafti međ Vendssyssel í dönsku úrvalsdeildinni.

Jón Dagur er á láni hjá Vendsyssel frá Fulham en í dag spilađi hann sinn annan leik fyrir félagiđ, sinn fyrsta byrjunarliđsleik. Hann spilađi 11 mínútur gegn AGF fyrir tveimur vikum.

U21 landsliđsmađurinn lagđi upp fyrsta mark leiksins á 28. mínútu eftir flottan sprett.

Vendsyssel var ađ spila gegn Hobro og voru Jón Dagur og félagar á heimavelli en gestirnir í Hobro jöfnuđu fyrir leikhlé.

Ţađ voru ekki fleiri mörk skoruđ og niđurstađan 1-1 jafntefli. Jón Dagur spilađi 83 mínútur.

Vendsyssel er í tíunda sćti dönsku úrvalsdeildarinnar međ níu stig úr níu spiluđum leikjum.

Jón Dagur er 19 ára gamall en spurning er hvort hann fái tćkifćri fljótlega međ A-landsliđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía