banner
fim 11.okt 2018 18:03
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliđ Frakklands: Mbappe á bekknum
Icelandair
Borgun
watermark Griezmann byrjar.
Griezmann byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Klukkan 19:00 hefst vináttulandsleikur Frakklands og Íslands í Guingamp.

Ţađ voru ađ berast fréttir ţess efnis ađ Kylian Mbappe sé ađ glíma viđ einhver meiđsli í lćri og sé ţví ekki í byrjunarliđi Frakklands í kvöld. Olivier Giroud kemur inn í hans stađ. Mbappe er ţó skráđur á bekkinn.

Ţetta er byrjunarliđ Frakka: Lloris, D. Sidibé, Varane, Kimpembe, Digne, Nzonzi, Pogba, O. Dembélé, Griezmann, Thauvin, Giroud.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía