banner
fös 14.des 2018 16:15
Magnús Már Einarsson
Caballero ţakkađi fyrir stuđning í Istanbúl - Leikurinn var í Búdapest
Willy Caballero.
Willy Caballero.
Mynd: NordicPhotos
Argentínski markvörđurinn Willy Caballero klikkađi eitthvađ í landafrćđinni ţegar hann ţakkađi stuđningsmönnum Chelsea fyrir stuđninginn í fćrslu á Instagram í dag.

Caballero stóđ á milli stanganna ţegar Chelsea gerđi 2-2 jafntefli gegn Vidi í Evrópudeildinni í gćrkvöldi.

Leikurinn fór fram í Budapest, höfuđborg Ungverjalands, en Caballero sagđi hann hins vegar hafa fariđ fram í tyrknesku borginni Istanbul.

„Viđ sýndum liđsanda og vilja. Ég vil ţakka öllum stuđningsmönnum fyrir stuđninginn á ísköldu kvöldi í Istanbul," skrifađi Caballero á Instagram.

Caballero var fljótur ađ fá ábendingar um mistökin í ummćlakerfinu og hann leiđrétti sig síđar međ ţví ađ breyta Istanbul í Budapest í fćrslunni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches