banner
miđ 19.des 2018 09:33
Elvar Geir Magnússon
Ţjálfari Emils Hallfređssonar rekinn
Moreno Longo.
Moreno Longo.
Mynd: NordicPhotos
Frosinone hefur rekiđ Moreno Longo úr ţjálfarastólnum en liđiđ hefur ađeins fagnađ einum sigri á tímabilinu.

Íslenski landsliđsmađurinn Emil Hallfređsson er í herbúđum Frosinone en hann fór í ađgerđ og spilar ekki nćstu mánuđi.

Longo stýrđi Frosinone í ítölsku A-deildina gegnum umspil á síđasta tímabili en ađeins einn sigur í sextán deildarleikjum gerir ţađ ađ verkum ađ liđiđ er í 19. sćti, fimm stigum frá öruggu sćti.

Taliđ er ađ Marco Baroni, fyrrum ţjálfari Benevento og unglingaliđs Juventus taki viđ Frosinone.

Uppfćrt 12:20: Stađfest hefur veriđ ađ Baroni sé nýr ţjálfari Frosinone.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches