Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 19. janúar 2019 14:09
Arnar Helgi Magnússon
England - Byrjunarlið: Matip og Milner í vörninni - Óbreytt hjá Man Utd
Milner er hægri bakvörður.
Milner er hægri bakvörður.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Sex leikir hefjast nú klukkan þrjú í ensku úrvalsdeildinni en leikur Manchester United og Brighton er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Liverpool tekur á móti Crystal Palace en James Milner er hægri bakvörður í dag í fjarveru Trent Alexander-Arnold sem glímir við meiðsli næstu vikurnar.

Joel Matip er klár í slaginn og byrjar í vörninni við hlið Virgil Van Dijk. Fabinho og Naby Keita eru báðir á miðsvæðinu hjá Liverpool.

Hjá Manchester United er allt eftir bókinni en þeir mæta Brighton. Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sita sem fastast á varamannabekknum en Paul Pogba er á sínum stað á miðsvæðinu.

Sama byrjunarlið hjá United og mætti Tottenham síðustu helgi.

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem að heimsækir Southampton á suðurströnd Englands. Jóhann Berg en hinsvegar ekki í leikmannahópi Burnley sem mætir Watford.

Aron Einar Gunnarsson er á varamannabekk Cariff.

Öll byrjunarliðin má sjá hér að neðan.

Byrjunarlið Bournemouth:Boruc, Cook, Gosling, Ake, Lerma, Wilson, Smith, King, Brooks, Clyne, Fraser

Byrjunarlið West Ham:Fabianski, Zabaleta, Diop, Ogbonna, Cresswell, Noble, Rice, Nasri, Antonio, Anderson, Carroll


Byrjunarlið Liverpool:Alisson, Milner, Fabinho, van Dijk, Robertson, Matip, Keita, Henderson, Salah, Mane, Firmino

Byrjunarlið Crystal Palace:
Speroni, van Aanholt, Milivojevic, Tomkins, Kouyate, Townsend, Zaha, Sakho, Ayew, McArthur, Wan Bissaka


Byrjunarlið Manchester United:De Gea, Young, Shaw, Jones, Lindelof, Pogba, Matic, Lingard, Herrera, Rashford, Martial

Byrjunarlið Brighton:Button, Bong, Duffy, Dunk, Stephens, Locadia, Gross, Murray, March, Montoya, Propper


Byrjunarlið Newcastle:Dubravka, Schar, Yedlin, Lascelles, Lejeune, Ritchie, Hayden, Longstaff, Atsu, Perez, Rondon

Byrjunarlið Cardiff: Etheridge, Peltier, Bennett, Manga, Bamba, Mendez-Laing, Ralls, Camarasa, Hoilett, Niasse, Paterson


Byrjunarlið Southampton:McCarthy, Stephens, Bednarek, Vestergaard, Valery, Targett, Romeu, Ward-Prowse, Hojbjerg, Redmond, Ings

Byrjunarlið Everton:Pickford, Coleman, Keane, Zouma, Digne, Gueye, Gomes, Lookman, Sigurdsson, Bernard, Richarlison


Byrjunarlið Watford:Foster, Mariappa, Femenia, Holebas, Cleverley, Sema, Kabasele, Capoue, Deulofeu, Pereyra, Deeney

Byrjunarlið Burnley:Heaton, Taylor, Cork, Tarkowski, Mee, Barnes, Wood, Hendrick, Westwood, Bardsley, McNeil
Athugasemdir
banner
banner
banner