banner
sun 20.júl 2008 23:30
Gunnar Gunnarsson
Arnar Grétarsson: Viđ förum í bíl en Óli ţarf ađ hjóla
watermark Arnar Grétarsson í fyrri leik liđanna á leiktíđinni á Akranesi
Arnar Grétarsson í fyrri leik liđanna á leiktíđinni á Akranesi
Mynd: Fótbolti.net - Gísli Baldur
Arnar Grétarsson fyrirliđi Blika var skiljanlega himinlifandi eftir frćkilegan stórsigur á Skagamönnum í kvöld 6-1 á Kópavogsvelli í kvöld. Eftir góđan sigur á erkifjendunum í HK í síđasta leik tókst Blikum ađ fylgja ţeim leik vel á eftir međ stórkostlegri frammistöđu gegn lánlausum Skagamönnum sem voru einfaldlega yfirspilađir á löngu köflum í leiknum.

,,Já, já viđ spiluđum vel á móti HK og höfđum auđvitađ átt ađ vinna mun sannfćrandi sigur ţar. En viđ vorum klárlega tilbúnir í dag, nýttum fćrin okkar vel og spiluđum bara alveg gríđarlega vel. Nenad, Marel og Jói voru náttúrulega ađ gera frábćra hluti og auđvitađ allt liđiđ en ţessir ţrír voru ađ blómstra. Ţegar viđ erum í ţessum gír ţá erum viđ til alls líklegir," sagđi Arnar Grétarsson.

Ađspurđur hvort ţetta hafi ekki veriđ einn stćrsti sigur í sögu karlaliđs Blika í efstu deild, taldi Arnar svo vera:

,,Já, mér skilst ađ ţetta sé einn af stćrstu sigrum okkar í efstu deild, ţađ er bara glćsilegt og bara gleđiefni," sagđi Arnar afar sáttur međ ţann áfanga.

Blikar hafa veriđ duglegir ađ setja áskoranir á ţjálfarann sinn og Ólafur Kristjánsson var međ eina slíka á bakinu fyrir leik.

,,Já, hann var međ áskorun, nú ţarf hann og ađstođarţjálfarinn ađ hjóla til Bláa lónsins, ţannig ađ ţađ verđur gaman ađ ţví, viđ förum á bíl," sagđi hlćgjandi Arnar Grétarsson fyrirliđi Blika í leikslok.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches