fös 29.jan 2010 16:35
Magnús Már Einarsson
Ólafur Karl Finsen í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Ólafur Karl fagnar marki í leik međ U17 ára landsliđinu.
Ólafur Karl fagnar marki í leik međ U17 ára landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Sigurpáll Árnason
Stjarnan hefur gengiđ frá samningi um ađ fá framherjann Ólaf Karl Finsen á láni frá AZ Alkmaar út ţetta ár. Sigurđur Hilmarsson formađur meistaraflokksráđs Stjörnunnar stađfesti ţetta viđ Fótbolta.net í dag.

Ólafur Karl er uppalinn hjá Stjörnunni en hann fór til AZ Alkmaar í júní áriđ 2008.

Hann fékk á dögunum leyfi til ađ fara til Íslands á láni og rćddi í kjölfariđ viđ Stjörnuna og KR.

Í dag var síđan gengiđ frá ţví ađ Ólafur Karl mun leika međ Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar.

Ţessi sautján ára gamli leikmađur hefur leikiđ međ yngri landsliđum Íslands en á ţessu ári spilađi hann međ U18 og U19 ára landsliđinu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches