Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
   mán 21. júní 2010 12:37
Hörður Snævar Jónsson
Breiðablik mætir Motherwell í Evrópudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Breiðablik mun mæta skoska liðinu Motherwell í 2. umferð Evrópudeildarinnar.

Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi en leikirnir fara fram 15. og 22. júlí.

Breiðablik er í fyrsta sinn í Evrópukeppni en liðið vann VISA-bikarinn á síðustu leiktíð.

Motherwell endaði í fimmta sæti skosku deildarinnar á síðustu leiktíð.

Með liðinu leikur John Sutton bróðir hins gamalreynda Chris Sutton.
banner
banner
banner