Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
   lau 01. október 2022 17:00
Brynjar Óli Ágústsson
Arnar Páll: „Hafa kennt manni það að liðsheildin í þessu liði er ótrúleg"
Kvenaboltinn
Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR.
Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta voru tvö lið sem voru að keppa upp á stoltið og við sýndum hér í dag að það er ennþá stolt í okkar liði þrátt fyrir allt sem hefur gengið á,'' segir Arnar Páll Garðarsson, þjálfari KR, eftir 3-2 sigur á heimavelli í lokaumferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Undafarnar vikur hafa kennt manni það að liðsheildin í þessu liði er ótrúleg. Það er búið að ganga eins og allir ættu að vita ótrúlega mikið á. Það hefði verið mjög auðvelt að leggjast bara niður,''

„Fyrir stelpurnar sjálfar að hafa getað endað þetta á sigri og enda þetta á einhverju jákvæðu, það held ég hjálpi þeim bara upp á framtíðinna að gera og maður vonar bara að klúbburinn sjái hvað gerðist hér í dag,''

Arnar var spurður út hvort það mætti bæta hlutum í KR tengt kvennaboltanum.

„Fyrst og fremst þarf fólki að finnast gaman að sjá um kvenna liðið. Ég upplifi þetta of mikið sem að þetta sé einhver vinna að gera eitthvað fyrir kvenna liðið. Ekki af því að karlarnir fái eitthvað, en meira af því fólki langar að hjálpa og langa að gera betur til þess að styðja stelpurnar,'' 

„Ég verð ekki áfram með liðið og ég veit ekki alveg með þjálfaran minn. Ég held bara að KR þurfi að setjast niður núna og virkilega setja niður eitthvað plan og hugsanir á bakvið hver framíð kvennaliðsins á að vera,'' segir Arnar Páll í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner