Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   fim 01. desember 2022 20:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Leifur Andri framlengir við HK
Mynd: Haukur Gunnarsson

Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK hefur framlengt samning sinn við félagið og mun spila með liðiniu í Bestu deildinni næsta sumar.


Leifur er uppalinn í HK og hefur leikið 368 leiki fyrir félagið sem er félagsmet.

Hann lék 20 leiki fyrir liðið í sumar sem hafnaði í 2. sæti í Lengjudeildinni

Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Ými árið 2007 en lék sinn fyrsta leik fyrir HK tveimur árum síðar.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner