Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   fös 01. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Öll augu á leik Leverkusen og Dortmund
Bayer Leverkusen mætir Borussia Dortmund
Bayer Leverkusen mætir Borussia Dortmund
Mynd: EPA
Þrettánda umferð þýsku deildarinnar fer fram um helgina.

Stærsti leikur helgarinnar er leikur Bayer Leverkusen og Borussia Dortmund, sem fer fram á Bayer-Arena.

Leverkusen hefur unnið ellefu og gert eitt jafntefli í fyrstu tólf umferðunum. Lærisveinar Xabi Alonso hafa spilað stórskemmtilegan fótbolta á þessu tímabili og fær liðið nú alvöru próf gegn öflugum mótherja.

Bayern München fær á meðan Union Berlín í heimsókn á Allianz-arena. Heldur Harry Kane áfram að þenja netmöskvana?

Föstudagur:
19:30 Darmstadt - Köln

Laugardagur:
14:30 Bayern - Union Berlin
14:30 RB Leipzig - Heidenheim
14:30 Gladbach - Hoffenheim
14:30 Bochum - Wolfsburg
17:30 Stuttgart - Werder

Sunnudagur:
14:30 Mainz - Freiburg
16:30 Leverkusen - Dortmund
18:30 Augsburg - Eintracht Frankfurt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 23 19 4 0 59 16 +43 61
2 Bayern 22 16 2 4 61 25 +36 50
3 Stuttgart 22 15 1 6 51 28 +23 46
4 Dortmund 22 11 8 3 44 27 +17 41
5 RB Leipzig 22 12 4 6 48 28 +20 40
6 Eintracht Frankfurt 22 8 9 5 34 28 +6 33
7 Werder 22 8 5 9 31 34 -3 29
8 Freiburg 22 8 5 9 29 40 -11 29
9 Hoffenheim 22 7 6 9 38 41 -3 27
10 Heidenheim 22 7 6 9 31 38 -7 27
11 Bochum 22 5 10 7 26 41 -15 25
12 Wolfsburg 22 6 6 10 26 34 -8 24
13 Union Berlin 22 7 3 12 21 35 -14 24
14 Augsburg 22 5 8 9 31 40 -9 23
15 Gladbach 22 5 7 10 36 43 -7 22
16 Köln 22 3 7 12 15 36 -21 16
17 Mainz 23 2 9 12 18 37 -19 15
18 Darmstadt 22 2 6 14 23 51 -28 12
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner