Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   mán 02. september 2024 16:43
Elvar Geir Magnússon
Merino frá í tvo mánuði
Mynd: Getty Images
Enskir fjölmiðlar segja að Mikel Merino verði frá í um tvo mánuði.

Merino gekk í raðir Arsenal frá Real Sociedad en meiddist á fyrstu æfingu, hann axlarbrotnaði þegar varnarmaðurinn Gabriel lenti ofan á honum.

Merino er spænskur landsliðsmaður en hann verður væntanlega ekki klár í slaginn aftur fyrr en um miðjan október. Vonast er til að hann geti mætt aftur til leiks eftir landsleikjagluggann í október.

Næsti leikur Arsenal er gegn Tottenham næsta sunnudag en Declan Rice verður í banni í honum þar sem hann fékk rautt spjald gegn Brighton.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 Liverpool 3 3 0 0 7 0 +7 9
3 Brighton 3 2 1 0 6 2 +4 7
4 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
5 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
6 Brentford 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Aston Villa 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
9 Nott. Forest 3 1 2 0 3 2 +1 5
10 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
11 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
12 Fulham 3 1 1 1 3 3 0 4
13 West Ham 3 1 0 2 4 5 -1 3
14 Man Utd 3 1 0 2 2 5 -3 3
15 Leicester 3 0 1 2 3 5 -2 1
16 Crystal Palace 3 0 1 2 2 5 -3 1
17 Ipswich Town 3 0 1 2 2 7 -5 1
18 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
19 Southampton 3 0 0 3 1 5 -4 0
20 Everton 3 0 0 3 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner