Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Hugarburðarbolti Þáttur 15 GW14 Er Mo Salah besti knattspyrnumaður heims?
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Tveggja Turna Tal - Kristján Ómar Björnsson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Afturelding vs RÚV
Tveggja Turna Tal - Ívar Ingimarsson
Hugarburðarbolti Þáttur 14 Liverpool óstöðvandi!
Enski boltinn - Hvers konar vél er hann eiginlega búinn að smíða?
Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn Þorvaldsson
Hugarburðarbolti Þáttur 13 GW12 Man City tapaði fimmta leiknum í röð!
Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Fylkir vs MBL
Innkastið - Eigum að gera okkur vonir um HM 2026
Tveggja Turna Tal - Nik Chamberlain
Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Frá Akranesi til Gana: Fer aftur með fótboltabúnað fyrir jólin
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Víkingur vs Íþróttavikan
Hugarburðarbolti GW12 Man City tapaði fjórða leiknum í röð!
Enski boltinn - Liverpool er bara besta lið Evrópu
Tveggja Turna Tal - Jóhann Birnir Guðmundsson
   mán 02. október 2023 09:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Toppuðu sig í fáránleikanum
Úr leik Liverpool og Tottenham.
Úr leik Liverpool og Tottenham.
Mynd: Getty Images
Það átti sér stað ótrúlegur dómaraskandall í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi þegar Tottenham tók á móti Liverpool.

Enn ein afsökunarbeiðnin fylgdi í kjölfarið.

Kristján Atli Ragnarsson, stuðningsmaður Liverpool, mætti í Thule-stúdíóið á skrifstofu Fótbolta.net og gerði málið vel upp ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni og Elvari Geir Magnússyni.

Einnig var farið yfir aðra leiki í umferðinni en það litu dagsins ljós mjög óvænt úrslit.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner