Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
banner
   lau 02. nóvember 2024 21:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Fyrsta tap Leipzig kom gegn Dortmund
Mynd: Dortmund

Dortmund. 2 - 1 RB Leipzig
0-1 Benjamin Sesko ('27 )
1-1 Maximilian Beier ('30 )
2-1 Serhou Guirassy ('65 )


Dortmund hefur verið í vandræðum á þessari leiktíð en liðinu hefur ekki tekist að tengja saman tvo sigra í deildinni. Liðið tapaði gegn Augsburg í síðustu umferð en komst aftur á sigurbraut í kvöld.

Liðið fékk RB Leipzig í heimsókn en Benjamin Sesko kom gestunum yfir. Þremur mínútum síðar jafnaði Maximilian Beier metin og þannig var staðan í hálfleik.

Serhou Guirassy kom Dortmund síðan yfir eftir rúmlega klukkutíma leik og tryggði liðinu sigurinn.

Þetta var fyrsta tap RB Leipzig á tímabilinu en liðið er í 2. sæti, þremur stigum á eftir Bayern sem vann í dag og fjórum stigum á undan Dortmund sem situr í 5. sæti.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner