Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 03. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Heldur Sevilla áfram á sigurbraut gegn Barcelona?

Barcelona og Real Madrid eru á kunnulegum slóðum í spænsku deildinni, á toppnum, en Barcelona er með 5 stiga forystu eftir að Real missteig sig gegn Real Sociedad fyrir stuttu.


Bæði lið eru í eldlínunni á sunnudaginn.

Real Madrid heimsækir Mallorca sem er í 10. sæti deildarinnar á meðan Barcelona fær Sevilla í heimsókn.

Sevilla hefur verið í miklum vandræðum á þessari leiktíð en er þó búið að vinna tvo leiki í röð og er tveimur stigum frá fallsæti.

Evrópubaráttan er mikil en liðin í 4.-8. sæti eru í harðri baráttu. Öll liðin mæta liðum í neðri hlutanum um helgina.

föstudagur 3. febrúar

20:00 Athletic - Cadiz

laugardagur 4. febrúar

13:00 Espanyol - Osasuna
15:15 Elche - Villarreal
17:30 Atletico Madrid - Getafe
20:00 Betis - Celta

sunnudagur 5. febrúar

13:00 Mallorca - Real Madrid
15:15 Girona - Valencia
17:30 Real Sociedad - Valladolid
20:00 Barcelona - Sevilla

mánudagur 6. febrúar

20:00 Vallecano - Almeria


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir