Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   fös 03. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Kemst Bayern á beinu brautina?
Mynd: EPA

Toppbaráttan í þýsku deildinni hefur sjaldan verið jafn hörð en Bayern Munchen hefur gert þrjú jafntefli í röð og þar af leiðandi eru aðeins fimm stig frá 1. niður í 6. sæti.


Bayern heimsækir Wolfsburg í síðasta leik umferðarinnar á sunnudaginn en Wolfsburg er í 7. sæti 9 stigum á eftir Bayern.

Á morgun er áhugaverður leikur milli Dortmund og Freiburg þar sem liðin eru jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar. 

Union Berlin mætir Mainz og RB Leipzig heimsækir Köln. Union og Leipzig geta bæði náð Bayern með sigri.

föstudagur 3. febrúar

GERMANY: Bundesliga

19:30 Augsburg - Leverkusen

laugardagur 4. febrúar

14:30 Bochum - Hoffenheim
14:30 Eintracht Frankfurt - Hertha
14:30 Dortmund - Freiburg
14:30 Köln - RB Leipzig
14:30 Union Berlin - Mainz
17:30 Gladbach - Schalke 04

sunnudagur 5. febrúar

14:30 Stuttgart - Werder
16:30 Wolfsburg - Bayern


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner