Man Utd setur verðmiða á Garnacho - Everton og Wolves hafa áhuga á Pepe - Sané skiptir um umboðsmann
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
   lau 03. maí 2025 19:32
Brynjar Óli Ágústsson
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Lengjudeildin
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, þjálfari Völsung.
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, þjálfari Völsung.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

„Ég er sár og svekktur með að tapa leiknum. Ég er ánægður með Völsungs liðið í dag,'' segir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, þjáflari Völsungs, eftir 1-0 tap gegn ÍR í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: ÍR 1 -  0 Völsungur

ÍR leit betur út á blaði fyrir leikinn, en Vilhjálmur var ekki sammála því.

„Ég er mjög ósammála því, ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik. Ég er ánægður með ógeðslega margt í leiknum og allt það, en ég er ógeðslega fúll með að tapa.''

Þér finnst alveg að liðið sem þú ert með hér í dag nái að halda sér upp í deildinni í ár?

„Já það er bara heimskuleg spurning. Við erum að fara keppa í hverjum einasta leik og ná í fullt af stigum,''

Völsungur er spáð í neðsta sæti frá fyrirliðum og þjálfurum Lengjudeildarinnar í ár.

„Mér finnst það bara mjög eðlilegt. Við erum lið sem var í 2. sæti í fyrra og komum frá minnsta staðnum og erum örugglega að spila flestum uppöldum,''

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner