Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi Jónas: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
Ómar Jó: Finnst við alveg vera búnir að vinna okkur inn að fá einn sigur hérna
Úlfur svekktur með stundarbrjálæði síns leikmanns - „Elska hann alveg jafn mikið núna og í gær"
Maggi: Síðastur úr bænum slekkur ljósin
Ómar Ingi: Horfði nákvæmlega eins við mér og öllum öðrum
Heimir Guðjóns: Ef við gerum það ekki töpum við rest
Nacho: Kannski að ég fái að taka þá næstu líka
Davíð Smári hrærður: Trylltasta sem ég hef nokkurn tímann séð
Karólína Lea: Þurfum að vera leiðinlegasta lið í heimi
   lau 03. júní 2023 00:09
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Þeir ættu að gera þetta í hverri einustu viku
Lengjudeildin
watermark <b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við skoruðum fimm mörk, fengum á okkur eitt mark og sigruðum leikinn. Það er allt og sumt'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 5-1 sigur gegn Leiknir R. í 5. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 


Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 Leiknir R.

„Við skoruðum fimm mörk, við sýndum fram góða frammistöðu, sem við þurftum að gera. Mér langaði að sjá liðið mitt, og ég sá það mesta hluta leiksins,''

„Ég þarf að sjá liðið mitt oftar, sjá hvað liðið getur ekki aðeins í varðandi anda, heldur líka gæði þeirra,''

„Það er flott að horfa á stigatöfluna og sjá fimm mörk, aðeins fengið á okkur eitt mark og frábæra frammistöðu. En til þess að vera hreinskilin gerir það mig ekki ánægðan, þeir ættu að gera það í hverju einustu viku.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner