
„Við skoruðum fimm mörk, fengum á okkur eitt mark og sigruðum leikinn. Það er allt og sumt'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 5-1 sigur gegn Leiknir R. í 5. umferð Lengjudeildarinnar í dag.
Lestu um leikinn: Grótta 5 - 1 Leiknir R.
„Við skoruðum fimm mörk, við sýndum fram góða frammistöðu, sem við þurftum að gera. Mér langaði að sjá liðið mitt, og ég sá það mesta hluta leiksins,''
„Ég þarf að sjá liðið mitt oftar, sjá hvað liðið getur ekki aðeins í varðandi anda, heldur líka gæði þeirra,''
„Það er flott að horfa á stigatöfluna og sjá fimm mörk, aðeins fengið á okkur eitt mark og frábæra frammistöðu. En til þess að vera hreinskilin gerir það mig ekki ánægðan, þeir ættu að gera það í hverju einustu viku.''
Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir