Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   sun 03. desember 2023 23:40
Brynjar Ingi Erluson
Lið vikunnar í enska - Burnley, Everton og Newcastle með tvo fulltrúa
Mynd: BBC
Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í dag með fimm leikjum. Arsenal, Chelsea, Liverpool og Newcastle unnu öll á meðan Man City og Tottenham gerðu jafntefli á Etihad í kvöld. Manchester United tapaði og nýliðar Burnley unnu sannfærandi 5-0 sigur á Sheffield United á meðan Everton vann 1-0 sigur á Nottingham Forest.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner