Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
   fim 04. júní 2020 13:30
Fótbolti.net
Niðurtalningin - Reynsluboltar úr Garðabænum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í Niðurtalningunni er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum skoðaðar.

Guðjón Baldvinsson og Halldór Orri Björnsson, leikmenn Stjörnunnar, eru gestir þáttarins að þessu sinni. Magnús Már Einarsson ræðir við þá um komandi tímabil.

Þá fór Magnús yfir æfingaleikina í íslenska boltanum með Elvari Geir Magnússyni en níu dagar eru í að Pepsi Max-deild karla fer af stað.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Fyrri þættir:
Spá fyrir Lengjudeildina og þjálfari Fram
Nýr fyrirliði Fylkis og endurkoma fótboltans
Gústi og Gróttusumarið
Maggi Bö og skemmtilegustu vellirnir
Athugasemdir
banner
banner