Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 04. júlí 2022 14:22
Elvar Geir Magnússon
Christensen til Barcelona (Staðfest)
Andreas Christensen.
Andreas Christensen.
Mynd: Getty Images
Danski varnarmaðurinn Andreas Christensen er formlega orðinn leikmaður Barcelona en hann kemur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Chelsea rann út.

Christensen hefur skrifað undir samning við Börsunga 2026.

Hann er 26 ára og hefur verið hjá Chelsea síðan 2012. Alls lék hann 93 leiki fyrir félagið. Hann á 56 landsleiki fyrir Danmörku.

Fyrr í dag var Kessie staðfestur sem nýr leikmaður Börsunga. Alvöru dagur á skrifstofunni.


Athugasemdir
banner
banner