Valur mætir ZFK Ljuboten í Hollandi í dag en leikurinn hefst klukkan 11. Sigurvegarinn mætir sigurvegaranum úr leik Twente og Cardiff í næstu umferð.
Breiðablik fær FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi á Kópavogsvelli klukkan 19. Sigurvegarinn mætir Frankfurt eða Sporting í næstu umferð.
Takist liðunum að vinna tvo leiki fara þau áfram í næstu umferð og spila tveggja leikja einvígi um sæti í riðlakeppninni. Breiðablik er hingað til eina íslenska liðið til að fara í riðlakeppnina en það gerðist árið 2022.
Meistaradeild kvenna
11:00 Valur-ZFK Ljuboten (Sportpark Schreurserve)
14:00 Eintracht Frankfurt-Sporting CP (Kópavogsvöllur)
17:00 Twente-Cardiff (Sportpark Schreurserve)
19:00 FC Minsk-Breiðablik (Kópavogsvöllur)
2. deild kvenna - A úrslit
17:30 KR-ÍH (Meistaravellir)
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 17 | 13 | 3 | 1 | 60 - 16 | +44 | 42 |
2. Haukar | 16 | 13 | 2 | 1 | 70 - 21 | +49 | 41 |
3. Völsungur | 17 | 12 | 2 | 3 | 53 - 13 | +40 | 38 |
4. Einherji | 17 | 7 | 3 | 7 | 32 - 31 | +1 | 24 |
5. ÍH | 17 | 7 | 2 | 8 | 56 - 38 | +18 | 23 |