banner
ţri 04.des 2018 14:16
Magnús Már Einarsson
Valur og Víkingur R. fá milljónir eftir HM
watermark Birkir Már Sćvarsson.
Birkir Már Sćvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
FIFA hefur útdeilt 209 milljónum dollara til ţeirra 416 félaga sem áttu leikmenn á HM í Rússlandi í sumar.

Tvö íslensk félög hagnast á ţessu en ţađ eru Valur og Víkingur R.

Valur fćr 118 ţúsund dollara eđa 14,5 milljónir íslenskar króna fyrir Birki Má Sćvarsson.

Víkingur fćr 9,7 milljónir íslenskar króna fyrir Kára Árnason.

Birkir hafđi veriđ lengur í herbúđum Vals heldur en Kári hjá Víkingi. Ţví fćr Valur hćrri upphćđ.

Kári kom til Víkings frá Aberdeen í vor en spilađi á endanum ekkert međ uppeldisfélaginu ţar sem hann samdi viđ Genclerbirligi nokkrum vikum eftir HM.

Ţau tíu félög sem fengu hćstu fjárhćđirnar eru stórliđin Manchester City, Real Madrid, Tottenham Hotspur, Barcelona, PSG, Chelsea, Manchester United, Atletico Madrid, Juventus og Monaco.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches