Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 04. desember 2020 18:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mist áfram í Val (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mist inn á vítateig í Meistaradeildinni
Mist inn á vítateig í Meistaradeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mist Edvardsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val og mun hún leika með liðinu á næsta tímabili í Pepsi Max-deildinni.

Hún hefur leikið með Val frá árinu 2011, spilað 99 leiki í efstu deild fyrir félagið og skorað í þeim leikjum 18 mörk.

Mist kom sterk inn í liðið undir lok síðasta tímabils eftir að hafa glímt við erfið meiðsli, lék sex leiki og skoraði fimm mörk.

Sjá einnig:
Vonandi verður þetta síðasta endurkoman mín (30. september)
Athugasemdir
banner