Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mán 05. apríl 2021 20:58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Dembele tryggði Barcelona sigur á lokamínútunni
Gífurlega dýrmæt þrjú stig
Barcelona 1 - 0 Valladolid
1-0 Ousmane Dembele ('90 )
Rautt spjald: Oscar Plano, Valladolid ('79) b>

Ousmane Dembele kom Barcelona til bjargar í spænsku La Liga í kvöld. Hann skoraði eina mark Börsunga í 1-0 heimasigri gegn Valladolid.

Barcelona er nú einu stigi á eftir toppliði Atletico Madrid sem tapaði í gær. Mark Dembele kom seint í leiknum, nánar tiltekið á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Varamaðurinn Ronald Araujo skallaði þá fyrirgjöf fyrir markið og Dembele var þar mættur og skoraði.

Á 79. mínútu fékk Oscar Plano að líta rauða spjaldið í liði Valladolid. Barcelona var með mikla yfirburði í leiknum og átti tíu skotir á mark gestanna.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner