Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 05. júní 2023 19:05
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Breiðabliks og FH: Sex Blikabreytingar
watermark Gísli Eyjólfs er meðal þeirra sem fara á bekkinn.
Gísli Eyjólfs er meðal þeirra sem fara á bekkinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 20 hefst leikur Breiðabliks og FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikið verður til þrautar um sæti í undanúrslitum keppninnar.

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks gerir sex breytingar frá byrjunarliði síðasta leiks. Alexander Helgi Sigurðarson, Jason Daði Svanþórsson, Ágúst Orri Þorsteinsson, Ágúst Eðvald Hlynsson, Davíð Ingvarsson og Oliver Stefánsson koma inn í byrjunarliðið.

Oliver Sigurjónsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Gísli Eyjólfsson, Viktor Örn Margeirsson og Andri Rafn Yeoman fara á bekkinn. Kristinn Steindórsson er meiddur.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 FH

Heimir Guðjónsson gerir fjórar breytingar frá 1-1 jafntefli gegn Val.

Dani Hatakka, Vuk Oskar Dimitrijevic, Finnur Orri Margeirsson og Kjartan Kári Halldórsson inn í byrjunarliðið. - Eggert Gunnþór Jónsson, Haraldur Einar Ásgrímsson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Kjartan Henry Finnbogason á bekkinn.

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
14. Jason Daði Svanþórsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson
25. Davíð Ingvarsson
28. Oliver Stefánsson

Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Jóhann Ægir Arnarsson
2. Ástbjörn Þórðarson
4. Ólafur Guðmundsson
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Davíð Snær Jóhannsson
18. Kjartan Kári Halldórsson
26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
Athugasemdir
banner
banner
banner