Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 05. september 2017 21:32
Arnar Helgi Magnússon
Jón Daði: Þarf að búa til pláss fyrir Gylfa og aðra
Icelandair
Jón Daði í baráttunni í kvöld.
Jón Daði í baráttunni í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var fínt að spila í dag og gera sitt fyrir liðið," sagði Jón Daði Böðvarsson eftir 2-0 sigurinn á Úkraínu í kvöld.

Jón Daði lét finna fyrir sér í kvöld en hann kom inn í byrjunarliðið á nýjan leik.

Jón Daði lagði meðal annars upp annað markið fyrir Gylfa Þór Sigurðsson.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Úkraína

„Ég er búinn að vera æstur í að byrja. Þú vilt aldrei vera á bekknum. Ég reyni að grípa tækifærið eins vel og ég get. Fyrst og fremst vil ég gera eins vel og ég get fyrir liðið og ná í mikilvægan sigur."

„Maður þarf að vera aggressívur í landsliðinu, hlaupa endalaust og strekkja á vörninni þeirra til að búa til pláss fyrir lykilmenn eins og Gylfa og aðra. Það gekk mjög vel í dag."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner