Tuchel og Terzic orðaðir við Man Utd - Sudakov til Lundúna? - Framherji Arsenal til Gladbach
   fim 05. september 2024 19:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Al-Nassr var tilbúið að bjóða Kovacic himinhá laun
Mynd: Getty Images

Sádí-arabíska félagið Al-Nassr vildi fá Mateo Kovacic frá Man City á lokadegi félagaskiptagluggans.


Félagið var tilbúið að bjóða þessum þrítuga miðjumann 840 þúsund pund í vikulaun.

Félagið gat hins vegar ekki fengið hann þar sem liðið hafði ekki pláss í hópnum.

Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og Marcelo Brozovic eru meðal leikmanna sádí arabíska liðsins en Mohamed Simakan, frá RB Leipzig, og Angelo Gabriel, frá Chelsea, gengu til liðs við félagið í sumar.


Athugasemdir
banner
banner
banner