KR vann 5 - 2 sigur á ÍH í 2. deild kvenna í gærkvöldi en leikið var í vesturbænum. Hér að neðan er myndaveisla Mumma Lú.
KR 5 - 2 ÍH
0-1 Hafrún Birna Helgadóttir ('3 )
1-1 Lilja Davíðsdóttir Scheving ('6 )
2-1 Lilja Davíðsdóttir Scheving ('12 )
3-1 Emilía Ingvadóttir ('34 )
3-2 Birta Árnadóttir ('72 )
4-2 Katla Guðmundsdóttir ('81 )
5-2 Alice Elizabeth Walker ('90 )
Athugasemdir