Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   mán 05. október 2020 11:47
Magnús Már Einarsson
Traore sagður á leið til Manchester United
Amad Traore, kantmaður Atalanta, er á leið til Manchester United samkvæmt fréttum frá Englandi.

HInn 18 ára gamli Traore hafði verið orðaður við Parma en nú virðist hann á leið til Manchester United.

Möguleiki er þó á að félagaskiptin gangi ekki formlega í gegn fyrr en í janúar vegna vandamála með atvinnuleyfi.

Traore er frá Fílabeinsströndinni en hann þykir vera mikið efni.
Athugasemdir
banner