banner
miđ 05.des 2018 06:00
Magnús Már Einarsson
Mia Gunter og Shea Connors ekki áfram hjá KR
watermark Mia Gunter.
Mia Gunter.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Erlendu leikmennirnir Mia Gunter og Shea Connors hafa báđir yfirgefiđ herbúđir KR en ţetta stađfesti Bojana Besic ţjálfari liđsins í samtali viđ Fótbolta.net.

Mia er kanadískur miđjumađur sem kom til KR frá Danmörku síđastliđiđ vor og skorađi ţrjú mörk í sautján leikjum í Pepsi-deildinni síđastliđiđ sumar.

Shea Connors er bandarískur framherji sem skorađi ţrjú mörk í sextán leikjum í Pepsi-deildinni međ KR.

Hrafnhildur Agnarsdóttir og Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir, leikmenn KR, eru báđar í námi í Danmörku en sú síđarnefnda spilar ţar međ Varde.

KR hefur bćtt viđ einum leikmanni frá síđasta tímabili en Sandra Dögg Bjarnadóttir kom til félagsins frá ÍR á dögunum.

KR endađi í 8. sćti í Pepsi-deildinni á síđasta tímabili međ 17 stig eftir ađ hafa barist viđ falldrauginn lengi vel.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches