Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 06. maí 2021 21:27
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fimmta tímabilið í röð sem Arsenal nær ekki Meistaradeildarsæti
Gulir gátu fagnað eftir leik.
Gulir gátu fagnað eftir leik.
Mynd: EPA
Arsenal er ekki á leiðinni í Meistaradeildina á komandi leiktíð. Það varð ljóst þegar liðinu tókst ekki að skora gegn Villarreal í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli á heimavelli Arsenal.

Liðin mættust í seinni leik undanúrslitanna í kvöld og leiddi Villarreal einvígið eftir 2-1 heimasigur í fyrri leiknum.

Arsenal var bitlaust og átti einungis eina tilraun á mark spænska liðsins.

Þetta var síðasta von Arsenal um Meistaradeildarsæti því sigurvegari Evrópudeildarinnar fær sæti í Meistaradeildinni á komandi leiktíð. Arsenal á ekki lengur möguleika á að ná efstu fjórum sætunum í úrvalsdeildinni.

Arsenal var síðast í Meistaradeildinni tímabilið 2016-2017. Næsta tímabil verður því það fimmta í röð þar sem liðið er ekki í Meistaradeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner