Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og Írksir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
   fös 06. september 2019 19:34
Helga Katrín Jónsdóttir
Linda Líf: Þetta er ólýsanleg tilfinning
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fór fram toppslagur Inkasso-deildar kvenna þar sem Þróttur tók á móti FH. Þróttur byrjaði leikinn mun betur og voru komnar tveimur mörkum yfir eftir 10 mínútna leik og þar við sat. Þróttur er því meistari í Inkasso-deildinni! Linda Líf skoraði fyrsta mark Þróttar og var að vonum virkilega kát með sigurinn:


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  0 FH

"Tilfinningin er bara ólýsanleg, ég veit bara ekki hvað ég á að segja. Þetta er æðislegt."
 
"Ég er mjög ánægð með hvernig við spiluðum leikinn. Við komum inn í leikinn með það markmið að vinna þetta. Leiðinlegt hvernig þetta fór niður í seinni hálfleik. En við náðum þessu og það er það sem skiptir máli."
 
Var markmiðið að vinna deildina frá upphafi?

"Algjörlega. Fyrsta markmiðið var að komast upp í Pepsi og síðan ákváðum við að stefna bara á titilinn svo allir eru mjög sáttir. Ég er mjög spennt að spila í Pepsi-Max deildinni og ég held að við munum gera mjög góða hluti þarna uppi."
 
Linda er markhæst í deildinni með 20 mörk! Er markmiðið að taka gullskóinn?

"Það er geggjað, ég bjóst ekki við því en markmiðið var að skora allavega 1 í hverjum leik. Þetta er bara æðilslegt. Það væri náttúrulega bara punkturinn yfir i-ið að ná markakóngstitlinum."

Það var virkilega flott mæting á völlinn í kvöld. Var Linda ánægð með stuðninginn? 

"Ég hef aldrei séð svona flotta stúku í lífínu. Frábær stuðningur."

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner