PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   fös 06. september 2019 22:14
Birna Rún Erlendsdóttir
Tinna : Ógeðslega sárt að tapa á móti þessu liði
HK/Víkingur tapaði 0-1 fyrir Breiðablik í kvöld.
Kvenaboltinn
Tinna Óðinsdóttir, fyrirliði HK/Víkings
Tinna Óðinsdóttir, fyrirliði HK/Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara svekk. Ógeðslega sárt að tapa á móti þessu liði. Við áttum fullan séns.''
Segir Tinna Óðinsdóttir fyrirliði HK/Víkings eftir 0-1 tap á móti Breiðablik í 16.umferð Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 0 -  1 Breiðablik

HK/Víkingur spilaði með fimm manna vörn í kvöld og lágu aftarlega á vellinum. Tinna segir að planið var að vera skipulagðar. 

„Já, basically var planið bara að vera skipulagðar já. Einmitt eins og þú segir þá lágum við frekar aftarlega, bara loka svæði og já einmitt ekki hleypa þeim í gegn og spila okkur bara inn í leikinn.'' 

„Töluðum um það að halda áfram, ég meina við vorum að spila ágætisleik í fyrri hálfleik og bara uppleggið var að halda því áfram.''


HK/Víkingur er á botni deildarinnar með 7 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Tinna var sátt með leikinn og hefur ekki miklar áhyggjur af framhaldinu ef að þær klára mótið með spilamennskunni sem þær sýndu í kvöld.

„Með þessu áframhaldandi spilamennsku þá hef ég ekki miklar áhyggjur. Við sýndum það hérna í dag að við eigum fullan séns.''

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner