Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 06. nóvember 2024 11:45
Elvar Geir Magnússon
Inter ætlar að hvíla lykilmenn gegn Arsenal
Marcus Thuram er meðal þeirra sem verða hvíldir.
Marcus Thuram er meðal þeirra sem verða hvíldir.
Mynd: EPA
Ítalskir fjölmiðlar segja að Simone Inzaghi stjóri Inter sé búinn að taka þá umdeildu ákvörðun að hvíla lykilmenn fyrir Meistaradeildarleikinn gegn Arsenal í kvöld.

Inzaghi ætlar að hvíla mennina í ljósi leikjaálagsins en framundan er deildarleikur gegn Napoli, viðureign tveggja efstu liða ítölsku A-deildarinnar.

Marcus Thuram, markahæsti leikmaður liðsins á þessu tímabili, er meðal þeirra sem verða hvíldir. Einnig verða Nicolò Barella, Federico Dimarco, Henrik Mkhitaryan og Alessandro Bastoni á varamannabekknum.

Inzaghi er sagður telja að Thuram gæti hentað vel í að koma sem vopn inn af bekknum í seinni hálfleik gegn Arsenal og það gæfi honum líka hvíld fyrir heimaleikinn gegn Napoli á sunnudag.

Napoli er í efsta sæti ítölsku deildarinnar með 25 stig og Inter í öðru sæti með 24 stig.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 8 7 0 1 17 5 +12 21
2 Barcelona 8 6 1 1 28 13 +15 19
3 Arsenal 8 6 1 1 16 3 +13 19
4 Inter 8 6 1 1 11 1 +10 19
5 Atletico Madrid 8 6 0 2 20 12 +8 18
6 Leverkusen 8 5 1 2 15 7 +8 16
7 Lille 8 5 1 2 17 10 +7 16
8 Aston Villa 8 5 1 2 13 6 +7 16
9 Atalanta 8 4 3 1 20 6 +14 15
10 Dortmund 8 5 0 3 22 12 +10 15
11 Bayern 8 5 0 3 20 12 +8 15
12 Real Madrid 8 5 0 3 20 12 +8 15
13 Milan 8 5 0 3 14 11 +3 15
14 PSV 8 4 2 2 16 12 +4 14
15 PSG 8 4 1 3 14 9 +5 13
16 Benfica 8 4 1 3 16 12 +4 13
17 Mónakó 8 4 1 3 13 13 0 13
18 Brest 8 4 1 3 10 11 -1 13
19 Feyenoord 8 4 1 3 18 21 -3 13
20 Juventus 8 3 3 2 9 7 +2 12
21 Celtic 8 3 3 2 13 14 -1 12
22 Man City 8 3 2 3 18 14 +4 11
23 Sporting 8 3 2 3 13 12 +1 11
24 Club Brugge 8 3 2 3 7 11 -4 11
25 Dinamo Zagreb 8 3 2 3 12 19 -7 11
26 Stuttgart 8 3 1 4 13 17 -4 10
27 Shakhtar D 8 2 1 5 8 16 -8 7
28 Bologna 8 1 3 4 4 9 -5 6
29 Rauða stjarnan 8 2 0 6 13 22 -9 6
30 Sturm 8 2 0 6 5 14 -9 6
31 Sparta Prag 8 1 1 6 7 21 -14 4
32 RB Leipzig 8 1 0 7 8 15 -7 3
33 Girona 8 1 0 7 5 13 -8 3
34 Salzburg 8 1 0 7 5 27 -22 3
35 Slovan 8 0 0 8 7 27 -20 0
36 Young Boys 8 0 0 8 3 24 -21 0
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir