Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
   mið 06. nóvember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Arsenal á Ítalíu
Mynd: EPA

Veislan í Meistaradeildinni heldur áfram en það var skemmtilegt kvöld í gær. Níu leikir eru á dagskrá í kvöld.

Tveir leikir hefjast klukkan 17:45 en þar má nefna leik Club Brugge og Aston Villa í Belgíu en Aston Villa getur endurheimt toppsætið af Liverpool með sigri.

Rauða stjarnan fær Barcelona í heimsókn. Eftir sterka byrjun hefur Bayern tapað tveimur leikjum í röð en liðið fær Benfica í heimsókn sem er með sex stig eftir þrjár umferðir.

Það er spennandi slagur á Ítalíu þar sem Inter fær Arsenal í heimsókn. Það eru jákvæðar fréttir fyrir Arsenal að Martin Ödegaard ferðaðist með liðinu en að sama skapi þá var Declan Rice skilinn eftir heima vegna meiðsla.

Þá er áhugaverður slagur í Frakklandi þar sem PSG fær Atletico Madrid í heimsókn en bæði lið hafa aðeins unnið einn leik af fyrstu þremur.


Meistaradeildin
17:45 Club Brugge - Aston Villa
17:45 Shakhtar D - Young Boys
20:00 Rauða stjarnan - Barcelona
20:00 Bayern - Benfica
20:00 Feyenoord - Salzburg
20:00 Inter - Arsenal
20:00 PSG - Atletico Madrid
20:00 Sparta Prag - Brest
20:00 Stuttgart - Atalanta


Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 5 5 0 0 14 1 +13 15
2 Bayern 6 5 0 1 18 7 +11 15
3 Atalanta 6 4 1 1 8 6 +2 13
4 PSG 5 4 0 1 19 8 +11 12
5 Inter 6 4 0 2 12 4 +8 12
6 Real Madrid 5 4 0 1 12 5 +7 12
7 Atletico Madrid 6 4 0 2 15 12 +3 12
8 Liverpool 6 4 0 2 11 8 +3 12
9 Tottenham 6 3 2 1 13 7 +6 11
10 Dortmund 5 3 1 1 17 11 +6 10
11 Chelsea 6 3 1 2 13 8 +5 10
12 Man City 5 3 1 1 10 5 +5 10
13 Sporting 6 3 1 2 12 8 +4 10
14 Barcelona 6 3 1 2 14 11 +3 10
15 Qarabag 6 3 1 2 10 10 0 10
16 Newcastle 5 3 0 2 11 4 +7 9
17 Marseille 6 3 0 3 11 8 +3 9
18 Galatasaray 6 3 0 3 8 8 0 9
19 Mónakó 6 2 3 1 7 8 -1 9
20 PSV 6 2 2 2 15 11 +4 8
21 Leverkusen 5 2 2 1 8 10 -2 8
22 Napoli 5 2 1 2 6 9 -3 7
23 Juventus 5 1 3 1 10 10 0 6
24 Pafos FC 5 1 3 1 4 7 -3 6
25 St. Gilloise 6 2 0 4 7 15 -8 6
26 Olympiakos 6 1 2 3 6 13 -7 5
27 FCK 6 1 2 3 9 16 -7 5
28 Club Brugge 5 1 1 3 8 13 -5 4
29 Athletic 5 1 1 3 4 9 -5 4
30 Eintracht Frankfurt 6 1 1 4 8 16 -8 4
31 Benfica 5 1 0 4 4 8 -4 3
32 Slavia Prag 6 0 3 3 2 11 -9 3
33 Bodö/Glimt 5 0 2 3 7 11 -4 2
34 Villarreal 6 0 2 4 4 12 -8 2
35 Kairat 6 0 1 5 4 15 -11 1
36 Ajax 6 0 0 6 2 18 -16 0
Athugasemdir
banner