Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
banner
   mið 06. desember 2023 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meiðsli Tomiyasu alvarlegri en talið var í fyrstu
Mynd: Getty Images

Mikel Arteta stjóri Arsenal staðfesti eftir ótrúlegan sigur Arsenal á Luton í gær að meiðsli Takehiro Tomiyasu væru verri en búist var við í fyrstu.


Tomiyasu hefur verið fastamaður í liðinu að undanförnu en fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Wolves um helgina. Arteta sagði eftir þann leik að bakvörðurinn hafi verið tekinn útaf af varúðarráðstöfunum.

Arteta greindi frá því eftir leikinn í gær að meiðslin væru alvarlegri en talið var.

„Hann fór í myndatöku og þetta eru því miður ekki góðar fréttir fyrir Tomiyasu. Hann er meiddur á kálfa og verður fjarverandi í einhvern tíma," sagði Arteta.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner