Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   þri 07. febrúar 2023 22:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Juventus aftur á sigurbraut í deildinni - Vlahovic með stórleik
Mynd: EPA

Salernitana 0 - 3 Juventus
0-1 Dusan Vlahovic ('26 , víti)
0-2 Filip Kostic ('45 )
0-3 Dusan Vlahovic ('47 )


Það hefur verið bras á Juventus á þessari leiktíð bæði innan sem utanvallar en liðið er í 10. sæti deildarinnar. Liðið vann þó góðan sigur á Salernitana í kvöld.

Juventus hafði ekki unnið í síðustu þremur leikjum í deildinni fyrir leikinn í kvöld en Dusan Vlahovic átti stórleik.

Vlahovic hefur verið að berjast við meiðsli eftir HM en hann hefur komið við sögu í síðustu tveimur leikjum liðsins. Hann var í byrjunarliðinu annan leikinn í röð í kvöld.

Hann skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu og lagði upp mark á Filip Kostic rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Hann gerði síðan útum leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks með marki og gulltryggði 3-0 sigur liðsins.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 36 21 8 7 73 32 +41 71
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner