Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   þri 07. júlí 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar Braga: Augljóst víti - Ætlar að taka boltann á belginn en fer í höndina
Óskar talaði um lágt orkustig hjá sínum mönnum.
Óskar talaði um lágt orkustig hjá sínum mönnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekkelsi fyrst og fremst, við vorum greinilega þreyttir og mér fannst við svolítið vera að bíða eftir að leikurinn myni klárast - ætluðum að hanga á þessu eina marki. Svo bara datt þetta enn meira niður þegar jöfnunarmarkið kemur," sagði Óskar Bragason, þjálfari Dalvíkur/Reynis eftir tap gegn KF í kvöld.

Heimamenn í D/R komust yfir snemma leiks en KF svaraði með fjórum mörkum í seinni hálfleik áður en heimamenn minnkuðu muninn.

Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 2 -  4 KF

„Ég veit ekki hvort það skipti máli en auðvitað spiluðum við á föstudagsleik í Reykjavík og þeir spiluðu heimaleik á fimmtudag. Mér fannst orkustígið ekki nægilega hátt en þetta er bara einn leikur, áfram gakk."

Tvö víti voru dæmd í leiknum og kallað var eftir fleiri vítum. Hvernig var upplifði Óskar dómgæsluna af hliðarlínunni?

„Mér fannst þetta ágætlega dæmdur leikur. Það er crucial atriði í stöðunni 1-2 - Mér fannst það vera augljóst víti, allavega frá okkur séð, þegar hann [Emanuel Nikpalj] ætlar að taka boltann á belginn en fær hann í hendina. Línuvörðurinn hefði mögulega getað séð það betur en dómarinn en svona er þetta stundum. Hann ætlar að taka hann á kassann inn í teig en missir hann í hendina, mér fannst þetta bara augljóst víti."

Óskar var að lokum spurður út í leikmannahópinn, framhaldið og seinni leikinn við KF á tímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner