banner
miđ 07.nóv 2018 20:49
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fáránlegur vítaspyrnudómur - Sterling sparkađi í jörđina
Mynd: NordicPhotos
Manchester City er 2-0 yfir gegn Shakhtar Donetsk og ţađ er fariđ ađ styttast í leikhlé.

David Silva skorađi fyrsta mark leiksins en seinna markiđ kom úr vítaspyrnu sem Gabriel Jesus skorađi úr.

Ţessi vítaspyrnudómur er hlćgilegur, algjört bull!

Raheem Sterling féll í teignum en ţađ var enginn sem felldi hann. Sterling féll eftir ađ hann sjálfur sparkađi í jörđina. Hreint út sagt ótrúlegt ađ dómarinn hafi dćmt víti og ţađ sem gerir ţetta enn fáránlegra er ađ ţađ eru fimm dómarar á vellinum, í rauninni sex. Einn ađaldómari, tveir línuverđir, tveir sprotadómarar og hliđarlínu dómari (fjórđi dómarinn).

Smelltu hér til ađ sjá vítaspyrnudóminn.

Robbie Fowler, fyrrum leikmađur Liverpool, birti myndband á Twitter ţar sem hann hló ađ atvikinu. Ţađ er eiginlega ekki annađ hćgt.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches