Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
Tiltalið: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Útvarpsþátturinn - Kiddi Jóns og Gregg Ryder
   þri 07. nóvember 2023 15:26
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing
Romero fékk að líta rauða spjaldið í gær.
Romero fékk að líta rauða spjaldið í gær.
Mynd: EPA
Tveir af áhugaverðari leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa fóru fram í elleftu umferðinni sem var leikin núna um helgina.

Tottenham tapaði 1-4 gegn Chelsea í mögnuðum fótboltaleik í gærkvöldi og þá vann Newcastle 1-0 sigur gegn Arsenal. Síðarnefnda liðið sendi frá sér yfirlýsingu eftir leik út af ósætti með dómgæsluna. Er Mikel Arteta mesti vælukjói enska boltans?

Gummi og Steinke fara yfir þessa umferð en á línunni er sjálf litla flugvélin, Ingimar Helgi Finnsson.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner