Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 08. febrúar 2020 16:40
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Brighton og Watford: Mikilvæg stig í botnbaráttunni
Mynd: Getty Images
Brighton og Watford mætast í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 17:30 í dag en aðeins þrjú stig skilja liðin að í fallbaráttunni.

Brighton er með 26 stig á meðan Watford er með 23 stig en þessi lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni.

Troy Deeney, Gerard Deulofeu og Roberto Pereyra eru allir í liði Watford í dag.

Brighton: Ryan; Dunk, Duffy, Burn; Schelotti, Propper, Mooy, March; Gross, Trossard, Murray.

Watford: Foster; Masina, Kabasele, Cathcart, Mariappa; Capoue, Doucoure; Hughes, Pereyra, Deulofeu; Deeney.
Athugasemdir
banner
banner