Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   lau 08. febrúar 2025 15:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Antony skoraði en það dugði ekki til
Mynd: EPA
Celta 3 - 2 Betis
0-1 Antony ('10 )
0-2 Diego Llorente ('22 )
1-2 Fran Beltran ('63 )
2-2 Javi Rodriguez ('65 )
3-2 Williot Swedberg ('87 )

Antony lék annan leik sinn með Betis í dag en hann er á láni frá Manchester United.

Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir spænska liðið þegar hann átti skot inn á teignum úr kyrrstöðu, snéri boltanum framhjá markverði Celta.

Diego Llorente bætti öðru marki Betis við áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Það fór hins vegar allt niður á við hjá Betis í seinni hálfleik. Fran Beltan minnkaði muninn og aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Javi Rodriguez metin.

Þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma fullkomnaði WIllot Swedberg endurkomuna og tryggði Celta Vigo sigurinn.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner
banner