Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
   lau 08. maí 2021 18:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Nífaldir meistarar völtuðu yfir Gladbach
Níu titlar! Níu í röð.
Níu titlar! Níu í röð.
Mynd: EPA
Bayern 6 - 0 Borussia M.
1-0 Robert Lewandowski ('2 )
2-0 Thomas Muller ('23 )
3-0 Robert Lewandowski ('34 )
4-0 Kingsley Coman ('44 )
5-0 Robert Lewandowski ('66 , víti)
6-0 Leroy Sane ('85 )
Rautt spjald: Nianzou Tanguy Kouassi, Bayern ('75)

Bayern Munchen, sem varð þýsku meistari í níunda sinn í röð fyrr í dag, fagnaði meistaratitlinum með öruggum sex marka sigri.

Robert Lewandowski skoraði þrennu og hefur skorað 39 mörk í deildinni í vetur. Lewa lagði þá upp eitt af mörkum Bayern í leiknum.

Thomas Muller, Kinglsey Coman og Leroy Sane skoruðu þá sitt markið hver.

Tanguy Kouassi fékk fékk að líta beint rautt spjald á 75. mínútu í liði Bayern einungis fimm mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Hamburger 18 4 6 8 17 27 -10 18
14 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 St. Pauli 18 3 4 11 16 31 -15 13
17 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
18 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
Athugasemdir
banner
banner